Ykkar tími er verðmætur

Ef þið fáið fyrirlesara sem nær engri tengingu við fólkið, þá verður það alltaf dýrast fyrir ykkur.

Það má líta á það sem kost hversu óhefðbundin skólaganga mín hefur verið, utan hins fastmótaða akademíska umhverfis félagsvísindanna. Það hefur í för með sér að það sem hann segir fær ekki þann stimpil á sig að einhver „fræðingur“ sagði þetta eða hitt. Hann kemst líka upp með að segja mjúka hluti (um mannleg samskipti) við karlmenn meðal annars vegna óhefðbundins bakgrunns, sjómennsku, fjallaklifurs og svo framvegis.