Lengri námskeið

Almenn lýsing

Í þessum flokki eru lengri námskeið sem eru til þess ætluð að gefa fólki tækifæri á að vinna í markmiðum sínum og lífsgildum, hvort sem það eru markmið tengd næringu, vinnu eða lífinu sjálfu.