Heilsan – örfyrirlestrar

Borðað í 10.000 ár

Markmið

Að varpa ljósi á það hvort mataræði forfeðra okkar sé mataræðið sem henti okkur hvað best.

Meðal þess sem farið er yfir

  • Hvað erum við hönnuð til að borða?
  • Hefur genasamsetning mannsins breyst eitthvað seinustu 10.000 árin? Er heilinn í okkur „steinaldar“ heili?
  • Er meiri vinna að borða hollt en óhollt?
  • Getur verið að gena lega séð séum við forrituð til að borða allan sykur sem við komum höndum okkar yfir?
  • Hvað er hollt og hvað er óhollt?
  • Hver er í raun grunnurinn að mataræði okkar?
  • Hvaða skoðun hafði Hippocrates á hollustu fyrir 2.500 árum?

Lengd

Örfyrirlestrar eru 20-30 mínútur.