Að takast á við lífið – í vinnu og einkalífi

Almenn lýsing

Lífið er ekki endilega neinn dans á rósum. Lífið getur tekið á og er, oftar en ekki, drullu erfitt. En lífið er líka ævintýri.

Í þessum hluta skoðum við praktíska hluti sem geta hjálpað okkur að gera lífið bærilegra, bæði í vinnu og einkalífi.