Almenn lýsing

Hérna eru myndir frá rafting ferð í Austari-Jökulsá. Það er mest krefjandi rafting reynsla sem hægt er að komast í á íslandi og er hún grade-uð 4+ á alþjóðaskala sem nær upp í 5.