Heilsan – örfyrirlestrar

Mýtur í næringarfræði

Markmið

Að varpa ljósi á helstu mýtur, síðustu 50 ára eða svo, í næringarfræðinni.

Meðal þess sem farið er yfir

  • Ávaxtasafar. Hollir eða ekki?
  • Brauð. Hollt eða jafnvel óhollt og er sama hvaða brauð er verið að tala um?
  • Diet drykkir og gervisykur. Góðir eða slæmir, megrandi eða fitandi og er „aspartame“ jafn slæmt og af er látið?
  • Dökkt súkkulaði. Er það jafn „hollt“ og af er látið?
  • Holl og góð eða hækka þau slæma kólesterólið? Hversu mikið af eggjum er óhætt að borða?
  • Er þess virði að skoða „fastað með hléum“ eða „lotubundna föstu“ (e. intermittent fasting)?
  • Hvaða fitu má borða og hvaða fitu á ekki að borða? Er mettuð dýrafita góð fyrir okkur eða ekki? Hvað með fituskertar matvörur? Eru þær hollar?
  • Fjöldi máltíða. Er best að borða 6 litlar máltíðir yfir daginn eða kannski bara eina?
  • Hollt og gott eða bara í hófi? Skiptir máli hvaða kaffi er drukkið þegar hollustan er annars vegar?
  • Kaloríur. Þarf að telja hitaeiningar eða skipta þær engu máli? Er sama úr hvaða mat hitaeiningar koma?
  • Kjöt. Hollt eða ekki og skiptir máli hvort búfénaður nærist á korni eða grasi?
  • Kólesterólið. Hvaða tal er þetta endalaust um „slæmt“ og „gott“ kólesteról?
  • Mikilvægasta og stærsta máltíð dagsins eða ekki?
  • Eiga þér rétt á sér eða ekki?
  • Er allt salt sama saltið. Hversu mikið af salti er óhætt að borða? Og er salt óhollt eða lífsnauðsynlegt?
  • Vatn. Hversu mikið þurfum við eiginlega að drekka af vatni?

Lengd

Örfyrirlestrar eru 20-30 mínútur.