Almenn lýsing

Stundum getur verið gaman að horfa ekki bara á fjallstoppana, heldur njóta menningarinnar og fólks sem býr í viðkomandi landi. Hérna eru myndir frá leiðöngrum til Víetnam, Kína og Perú.