Almenn lýsing

Fjöll þurfa ekki að vera á neinum listum endilega til að það sé gaman að ganga á þau. Þó að Hraundrangur sé ekki á neinum lista þá er það mögnuð upplifun að klífa hann.