Almenn lýsing

IronMan er að synda 3,8 km, hjóla 180 km og hlaupa svo maraþon, 42,2 km allt í einum rykk. Hérna eru myndir frá tveimur keppnum, Í Zurich í Sviss og Frankfurt í Þýskalandi.