Árangursríkari stjórnun

Yfirmaður eða leiðtogi?

Markmið

Að þátttakendur verði meðvitaðir um mismunandi stjórnunarstíla og hverju leiðtogahugsun í starfi getur skilað.

„Leiðtogafærni er getan til að örva og hvetja aðra í átt að sameiginlegu markmiði.“

Meðal þess sem farið er yfir

 • Hvernig tengjast samvinna og árangur mismunandi stjórnunarstílum?
 • Hvernig færðu fólk til að vinna með þér?
 • Skiptir máli hvernig hlutirnir eru sagðir?
 • Hvernig færðu neikvæða starfsmenn á þitt band?
 • Hvernig stjórnun skilar mestum og bestum árangri í formi aukinna afkasta og skilvirkni?
 • Hvernig á að stjórna fólki? Er hægt að stjórna fólki?
 • Hvernig færð þú fólk á þitt band svo það hafi virkilegan áhuga á að vinna fyrir þig?

Meðal þess sem farið er yfir

 • Öflugri stjórnendur.
 • Innsýn í eigin stjórnunarstíl.
 • Þekkja helstu leiðtogakenningarnar.
 • Skilningur á muninum á stjórnanda og leiðtoga.
 • Læra helstu aðferðir leiðtoga í stjórnun.

Lengd

Lengd fyrirlestrar er ein klukkustund en námskeiðsins breytileg.

Fyrir hverja

Alla þá sem hafa með mannaforráð að gera, svo sem yfirmenn og stjórnendur fyrirtækja, ráðuneyta eða stofnana.