Þetta er vertíð

95% af fyrirlestra- og námskeiðshaldi fer fram frá 1. september til 1. desember og svo aftur frá 10. janúar til loka maí. Ef þú hefur áhuga á námskeiðum í desember eða á sumrin þá er sjálfsagt mál að skoða að gefa afslátt af hefðbundnu verði.