HVERJU MÁ LÍKJA MARKÞÁLFUN VIÐ?

Í raun má líka markþjálfun við það að hjálpa hesti heim til sín:

„Ef þú ert á ferð út í sveit og þú rekst á hest meðfram veginum og þú veist ekkert hver á hestinn eða hvar hann á heim. Þá er best að reyna ekki að stýra honum, heldur bara gera hoho og hann mun rata heim til sín. Hann gæti stoppað á leiðinni til að drekka eða bíta gras. Þá verður þú að gefa honum tíma til þess og stugga svo við honum aftur. Hann mun finna sitt „heimili“, hann þarf bara smá tíma til þess. Ef þú ætlar að stjórna ferðinni lendir þú líklegast með hestinn heima hjá þér!“