HVERNIG VIRKAR MARKÞJÁLFUN FYRIR ÞIG?


Þetta byrjar allt með fyrsta fundinum okkar og fer hann aðalega í að ég fæ að fræðast um þig og þitt líf. Ég vil heyra af markmiðum þínum, þörfum og vandamálum.


  • Þú velur markmiðin og stefnuna sem þú vilt taka
  • Hún gefur þér svigrúm til að uppgötva sjálfur þín styrkleika og leggja síðan áherslu á þá
  • Býr til skýrleika og skorar á fyrirfram gefin sjónamið
  • Hvetur þig til að hefjast handa, framkvæma og sjá nýja möguleika í stöðunni
  • Skoðar hvað það er í raun sem heldur aftur af þér
  • Markþjálfun er vinnuferli
  • Hver tími tekur 45 til 50 mínútur
  • Samstarf í 3 – 6 mánuði
  • 2 – 4 skipti í mánuði

  Þú ert við stjórnina, þetta er þitt ferðalag