HVAÐ GERIR MARKÞJÁLFUN FYRIR ÞIG?


 • Markþjálfun er kraftmikið verkfæri fyrir fólk sem vill ná langt í leik og starfi
 • Markþjálfun gerir góða stjórnendur og starfsfólk enn betra
 • Markþjálfun nýtur síaukinna vinsælda sem verkfæri fyrir hópa og liðsheildir sem vilja vinna vel saman og ná afburða árangri
 • Markþjálfun bætir hæfni, afköst einstaklinga og hópa og eykur árangur og vellíðan
 • Markþjálfun aðstoðar fólk við að skapa sér framtíðarsýn, taka af skarið og að ná settum markmiðum
 • Markþjálfun hentar vel þeim sem eru á tímamótum og vilja innleiða og framfylgja jákvæðum breytingum
 • Markþjálfun sér til þess að þú náir í þitt mark
 • Markþjálfun ýtir undir hugrekki og hjálpað þér að þora
 • Markþjálfun byggir á hvetjandi samskiptum og stuðningi svo þú getir verið þitt besta sjálf
 • Markþjálfun gefur fólki tækifæri til þess að skoða sjálft sig, hugsanir og hegðun, í fullum trúnaði með aðila sem hefur fengið til þess sérstaka þjálfun
 • Markþjálfun nýtur sívaxandi vinsælda af því að hún byggir á aðferðafræði sem virkar!