SPURNINGAR OG SVÖR

Hverjir vinna með markþjálfum?

Stjórnendur í fyrirtækjum og stofnunum, atvinnuleitendur, fólk á frambraut, sem vill ná lengra, fólk sem vill breyta algjörlega um starfsvettvang, frumkvöðlar, fólk erm er að klára nám og er að velta framtíðinni fyrir sér, allir sem standa á tímamótum og eru að velta fyrir sér næstu skrefum, íþróttafólk sem vill ná auknum árangri, fólk sem vill breyta um lífsstíl og/eða fólk sem vil fá meira út úr því lífi sem það lifir nú þegar