MARKÞJÁLFUN FYRIR STJÓRNENDUR


  • Krafa um að ná stórum áfanga á skömmum tíma
  • Mótbyr eða áföll, sem krefjast stefnubreytinga innan fyrirtækisins
  • Samskiptastíll stjórnanda hamlar árangri í starfi
  • Einstaklingurinn hefur náð mjög langt, en árangurinn hefur truflandi áhrif
  • Stjórnandi þekkir ekki nægilega vel eigin styrk og hvernig beita má honum til meiri árangurs
  • Misvægi milli vinnulífs og einkalífs sem veldur streitu
  • Stjórnandi hefur þörf fyrir að geta skipulagt líf sitt betur út frá eigin forsendum