Vottanir


Það að klára nám og/eða námskeið og fá í hendur staðfestingu á því er alltaf stór stund í lífi fólks. Ásgeir hefur aflað sér þekkingar á hinum ýmsu sviðum og það er mikilvægt í lífi hvers manns að muna eftir því sem vel er gert og ástæða er að fagna.

Myndir