RAFTING

Um verslunarmannahelgina 2011 fór Ásgeir í rafting í Austari Jökulsá, sem ku vera ein af flottustu rafting ám í Evrópu og er skráð 4+ á skalanum 1 til 5 hvað varðar erfiðleika og áhættu. Þann dag sem Ásgeir fór, leist leiðsögumönnunum ekki betur á en svo að hópnum var ekki leyft að fara gegnum flúðir sem kallast \"Græna Herbergið\". Skemmtunin hefði því getað orðið meiri í þessari rafting ferð.

Myndir