IRONMAN

Hérna eru myndir frá tveimur IronMan keppnum sem Ásgeir hefur tekið þátt í. IronMan keppnin er þríþraut þar sem syntir eru 3,8 km, hjólaðir 180km og svo hlaupið maraþon, 42,2 km. Þessar keppnir voru í Þýskalandi og Sviss.

Myndir