Elbrus


Á Elbrus, hæsta fjall Evrópu, fór Ásgeir í ágúst 2006. Þetta var magnað ferðalag inní hjarta Rússlands. Elbrus er í Caucasus fjallagarðinum stórkostlega nálægt landamærum Georgia. Hermenn voru stanslaust á ferðinni þarna enda hefur ríkt áralangur ófriður á milli Rússa og Georgia. Fjallgangan sjálf gekk eins og í sögu og veðrið var frábært.

Myndir