Denali (Mount McKinley)


Á Denali, hæsta fjall Norður Ameríku, fór Ásgeir í maí 2012. Denali er oft kallað kaldasta fjall jarðar og stóð það undir nafni en í leiðangrinum var oftast 30 til 40 gráðu frost. Tölfræðin á þessu fjalli er nokkuð svipuð á milli ára. Þá tvo mánuði sem hægt er að fara á það, reyna um 1.000 manns við það, tæplega helmingur kemst á toppinn og u.þ.b. 10 láta lífið. Allt gekk vel hjá Ásgeiri og var veðrið einstaklega gott daginn sem á toppinn var farið. Alaska er fylki sem lætur engan ósnortinn.

Myndir