Alpamayo

Hérna eru nokkrar myndir af leiðangri Ásgeirs á fjall sem stundum er kallað fallegasta fjall í heimi.  Það er afstætt, en breytir því ekki að fjallið er ægifagurt.  Alpamayo er 5.947 metra hátt og er nyrst í Cordillera Blanca hluta Andesfjallanna.

Myndir