FALLHLÍFASTÖKK

Myndir frá fallhlífastökki sem fram fór á Hellu 9. júlí 2011, þar sem Ásgeir stökk í svokölluðu AFF (Accelerated free fall). Þetta var algerlega mögnuð lífsreynsla og líklega hefur aldrei reynt jafn mikið á sjálfsbjargarhvötina hjá Ásgeiri eins og þarna.

Myndir