Ferilskrá

Starfsreynsla:

2010- Takmarkalaust Líf ehf Eigandi
2007-2010 Ölgerðin Egill Skallagrímsson Framkvæmdastjóri Tæknisviðs og meðlimur í framkvæmdastjórn fyrirtækisins
2001-2007 Ölgerðin Egill Skallagrímsson Framkvæmdastjóri Vörustjórnunar og meðlimur í framkvæmdastjórn fyrirtækisins
2000-2001 Ölgerðin Egill Skallagrímsson Vörustjóri
1999-2000 Ölgerðin Egill Skallagrímsson Dreifingarstjóri
2000-2002 Tækniháskóli Íslands Stundakennari. Kenndi hermun, biðraðafræði (Queueing Theory) og spálíkanagerð.
-1998 Ísaga hf. (www.lindegas.com) Markaðssetning á þurrís (frosinn koltvísýringur, CO2.)

Menntun:

2012 Háskólinn í Reykjavík MARKÞJÁLFUN, executive coaching 
2006 Háskólinn í Reykjavík MBA með áherslu á mannauðsstjórnun
1998 Háskólinn í Reykjavík B. Sc. í vörustjórnun
1997 Háskólinn í Reykjavík Iðnrekstrarfræðingur af rekstrarsviði
1994 Stýrimannaskólinn Full skipstjórnarréttindi

Námskeið:

2011 NLP-Practitioner-Coach Bruen / Hrefna Birgitta Bjarnadóttir
2007 Þekkingarmiðlun ehf. Erfið starfsmannamál
2007 Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík Coaching Clinic (Markþjálfun) and Executive Coaching
2006 Warehousing Education and Research Council Hámörkun lagerrýmis, Princeton, NJ
2005 Þekkingarmiðlun ehf. Að skapa lærdómsfyrirtæki
2004 Háskólinn í Reykjavík Mannauðsstjórnun og greining ársreikninga
2004 Rauði kross Íslands Sálræn skyndihjálp og samtalstækni
2003 Dale Carnegie Mannleg samskipti

Önnur reynsla:

2004 IcePro - verðlaunin (www.icepro.is) EDI-bikarinn er afhentur fyrirtæki sem þykir skara framúr í rafrænum viðskiptum á Íslandi. Ég stjórnaði verkefninu og tók við verðlaununum sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti.
2004 - 2005 Sjálfboðaliði á neyðarlínu Rauðakrossins Tvær vaktir í mánuði við símsvörun á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717.
2001 Ráðstefna í Atlanta – USA Hélt fyrirlestur um skiplag spálíkanagerðar innan fyrirtækja.
1998 Vífilfell ehf. Endurskipulagning á dreifikerfi (verðlaunaverkefni í vörustjórnun árið 1998)
1997 Ísaga hf. (www.lindegas.com) Lokaverkefni í birgðastýringu.