TÍMASTJÓRNUN

Markmið:

Þátttakendur geri sér grein fyrir mikilvægi tímastjórnunar og hvernig megi ná tökum á tímanum með einföldum skrefum.

Meðal þess sem farið verður yfir:

 • Hvaða fimm þættir einkenna góða tímastjórnun?
 • Ytri og innri tímaþjófar
 • Markmiðasetning
 • Aðferðir til að forgangsraða
 • Betri stjórn á tölvupósti
 • Tól og tæki til skipulagningar
 • Einbeiting og árangur
 • Verk- og valddreifing
 • Stundvísi og tímaskyn
 • Greining á tímaþjófum

Helsti ávinningur af námskeiðinu:

 • Betri skipulagning á eigin vinnu
 • Betri forgangsröðun verkefna
 • Meiri tími fyrir mikilvægustu verkefnin
 • Meiri árangur og margfalt meiri afköst
 • Minni streita og álag

Lengd:

Lengd fyrirlestrar er ein klukkustund en námskeiðsins breytileg. Hafið endilega samband varðandi lengd á námskeiðinu.

Fyrir hverja:

Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem hafa of mikið að gera og vildu helst hafa 30 tíma í sólarhringnum!